Skrítinn draumur

ég missti ömmu mína í Febrúar og núna er September og mig dreymir hana rosa skrítið. Vá nei ég vaknaði grátandi... Crying bara með tárum og ekkert smá mikið.... Haha er að spá í að fara uppá leiði í dag. Fannst hún samt  að segja mér eitthvað. Bara ég náði því ekki en hey ég sá hana aftur gat knúsað hana og fundið lyktina af henni...

Ég held að ég þurfi miðil ef einhver er til þá er ég game :)

 

En vá tárin streyma niður kinnarnar Errm

Er samt ekki að gráta sko hevi skrítið bara með rosa hausverk og kvefuð..

En svo upplifði ég  jarðar förina aftur í svefni og þegar ég sá hana  rosa veika á spítalanum  eða á dauðdaginn

Vá hvað mér kvíður fyrir aðfangadag .... En ég verð með syni mínum og manni en vantar ömmu hún var alltaf hjá mömmu og pabba í mööörg ár vá mér acctuly hlakkar til að deyja og hitta ömmu aftur sem er ekki nógu gott því ég vil lifa ...

 

Langar bara hitta ömmu mína aftur  !!!!!

 

Ég skil samt ekki afverju þetta kemur núna svolítið síðan hún dó 

 

Mun aldrei sætta mig við að hún er komin í gröfina en svona er lífið .

 

Maður er lifandi og kátur eina stundina en svo kemur að tárunum, sem sagt maður er ekki lengur brosandi wða kátur. Hún var samt rosa brosandi þegar hún dó.

 

Hún var á Landakoti og dó þann 27. febrúar.

Eitt smá fyndið við héldum öll að hún myndi deyja 20 mars á afmælisdeginum mínum.. Afi minn maðurinn hennar  dó þann 20.03.84

Ég er fædd þann 20.03.85 pælið í því ...

Haha en hún ákvað að gera mér það ekki :) 

 

Ég er farin heyrumst gott fólk verið nú kát og glöð sem lengst :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband